Samfélagsmiðlar

Þangað verður flogið beint frá Keflavíkurflugvelli í september og október

Þú hefur úr miklu að moða ef þú ætlar þér til útlanda í haust eins og sjá má á listanum yfir allar þær borgir sem hægt er að fljúga beint til héðan í september og október. 

flug danist soh

Það hægist ögn á umferðinni frá Keflavíkurflugvelli nú í lok sumars og nokkrir áfangastaðir detta þá út. Hins vegar er áfram mikið framboð á beinu flugi til útlanda eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan. Á mörgum flugleiðum ríkir samkeppni um farþeganna og þá getur borgað sig að fljúga út með einu flugfélagi en heim með öðru. Ekki bara vegna verðsins heldur einnig vegna flugtímanna.

Fyrir þá sem vilja leita að þannig samsetningum eða vilja sjá hvað farmiðarnir kosta á ólíkum dagsetningum þá mælir Túristi með leitarvél Momondo sem gefur notandanum færi á að sía leitina eftir alls kyns breytum, t.d. að mynda brottfarar- og komutímum.

ÁfangastaðurFlugfélög
Aberdeen, Skotland.Icelandair/Flugfélag Íslands 2-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Alicante, SpánnNorwegian tvisvar í viku, Primera Air (tvisvar í viku), WOW (2-4 ferðir í viku). Bera saman verð með Momondo.Finna hótel/bílaleigubíl
Amsterdam, HollandIcelandair og WOWBera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Anchorage, BandaríkinIcelandair tvær ferðir á dag til 27/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Barcelona, SpánnNorwegian (2-3 ferðir í viku), Vueling (1-3 ferðir), WOW (2-4ferðir). Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Basel, SvisseasyJet 2 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Belfast, N-ÍrlandeasyJet til Belfast International. Icelandair/Air Iceland Connect tvisvar í viku til George Best flugvallar. Bera saman verð með Momondo
Bergen, NoregurIcelandair 2-7 ferðir í viku fram i miðjan október og Norwegian tvisvar í viku til enda október. Bera saman verð með Momondo
Berlín, ÞýskalandWOW 1-2 ferðir á dag og Airberlin 2-7 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo
Billund, DanmörkIcelandair 3-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Birmingham, EnglandIcelandair 3-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Boston, BandaríkinIcelandair (allt að þrisvar á dag) og WOW (daglega). Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Bremen, ÞýskalandGermania tvisvar í viku til 15.október. Finna hótel/bílaleigubíl
Bristol, EnglandWOW þrisvar í viku og easyJet tvisvar í viku frá 24/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Brussel, BelgíaIcelandair og WOW allt að daglega Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Búdapest, UngverjalandWizz Air tvær ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Chicago, BandaríkinIcelandair daglega og WOW air fjórum sinnum í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Cork, ÍrlandWOW 4 sinnum í viku frá 8.maí. Finna hótel/bílaleigubíl
Denver, BandaríkinIcelandair 7-9 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Dresden, ÞýskalandGermania tvisvar í viku til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Dublin, ÍrlandWOW 5 til 9 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Dusseldorf, ÞýskalandAirberlin og WOW fram í enda september. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Edinborg, SkotlandeasyJet 2-3 ferðir í viku. WOW 3-4 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Edmonton, KanadaIcelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Frankfurt, ÞýskalandIcelandair og WOW daglega og Lufthansa 3-4 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Friedrichshafen, ÞýskalandGermania tvisvar í viku til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Gdansk, PóllandWizz Air tvisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Genf, SvisseasyJet 2-3 ferðir í viku og Icelandair 2-5 ferðir í viku fram í miðjan október. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Glasgow, SkotlandIcelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Gautaborg, SvíþjóðIcelandair 2-5 ferðir í viku til 29/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Halifax, KanadaIcelandair þrjár ferðir í viku til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Hamborg, ÞýskalandIcelandair 4-6 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Helsinki, FinnlandIcelandair allt að daglega og Finnair 4-5 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Katowice, PóllandWizz Air tvisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Kaupmannahöfn, DanmörkIcelandair nokkrar ferðir á dag. SAS og WOW daglega. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Kulusuk, GrænlandAir Iceland Connect frá Reykjavík. Finna hótel/bílaleigubíl
Las Palmas, Kanarí SpánnVikulegt leiguflug Úrval-Útsýn. Finna hótel/bílaleigubíl
London, EnglandBritish Airways daglega til Heathrow. easyJet til Gatwick, Luton og Stansted (vor og haust), Icelandair þrisvar á dag til Heathrow og Gatwick. WOW tvisvar á dag til Gatwick. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Los Angeles, BandaríkinWOW 4-7 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Lyon, FrakklandWOW 4 ferðir í viku til 29/9. Finna hótel/bílaleigubíl
Madríd, SpánnIberia Express 3 ferðir til 27/9. Icelandair tvisvar í viku til 16/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Malaga, SpánnPrimera Air vikulega til 22/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Manchester, EnglandeasyJet 2-6 ferðir í viku og Icelandair 4-5 ferðir. Bera saman verð með Momondo
Miami, BandaríkinWOW þrisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Minneapolis, BandaríkinIcelandair daglega og Delta til 5/9. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Montreal, KanadaWOW og Icelandair (til 16.okt) fjórar ferðir í viku. Air Canada þrjár ferðir til 9/10. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Munchen, ÞýskalandIcelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Narsarsuaq, GrænlandAir Iceland Connect allt að fjórar ferðir í viku til 30.september. Finna hótel/bílaleigubíl
New York, BandaríkinDelta, Icelandair og WOW daglega. Icelandair til bæði JFK og Newark. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Nurnberg, ÞýskalandGermania tvisvar í viku til 15/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Nuuk, GrænlandAir Iceland Connect 2-3 ferðir í viku frá Reykjavík. Finna hótel/bílaleigubíl
Orlando, BandaríkinIcelandair 3-5 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Ósló, NoregurIcelandair allt að tvisvar á dag, SAS daglega og Norwegian 3 ferðir í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
París, FrakklandIcelandair allt að þrisvar á dag til Charles de Gaulle og Orly. WOW tvisvar á dag til CDG. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Philadelphia, BandaríkinIcelandair 4 ferðir í viku út september. Finna hótel/bílaleigubíl
Pittsburgh, BandaríkinWOW fimm ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Portland, BandaríkinIcelandair 3-6 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Prag, TékklandCzech Airlines til 30.september og Wizz Air allt árið. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Riga, LettlandWizz Air allt árið, tvisvar í viku. AirBaltic til 30/9. Finna hótel/bílaleigubílBera saman verð með Momondo
San FranciscoWOW daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Seattle, BandaríkinIcelandair 7-12 ferðir á dag. Finna hótel/bílaleigubíl
Stavanger, NoregurIcelandair til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Stokkhólmur, SvíþjóðIcelandair 1-3 ferðir á dag. WOW 5-7 ferðir í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Tampa, BandaríkinIcelandair þrisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Tel Avia, ÍsraelWOW 3-4 sinnum í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Tenerife, SpánnWOW og Primera air tvisvar í viku. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Toronto, KanadaIcelandair allt að tvisvar á dag, WOW 5-7 ferðir í viku og AirCanada fjórum sinnum í viku til 8. okt. Bera saman verð með Momondo
Trieste, ÍtalíaPrimera Air vikulega til 19.september. Bera saman verð með Momondo
Vancouver, KanadaIcelandair 2-3 ferðir í viku allt árið. Bera saman verð með Momondo
Varsjá, PóllandWizz Air og WOW tvisvar í viku. Bera saman verð með Momondo
Vilninus, LitháenWizz Air tvisvar í viku. Bera saman verð með Momondo
Washington, BandaríkinIcelandair 1-2 ferðir á dag til Washington Dulles. WOW daglega til Baltimore-Washington International. Bera saman verð með Momondo. Finna hótel/bílaleigubíl
Wroclaw, PóllandWizz Air tvisvar í viku. Finna hótel/bílaleigubíl
Zurich, SvissIcelandair daglega. Finna hótel/bílaleigubíl
Þórshöfn, FæreyjarAtlantic Airways og Flugfélag Íslands frá Reykjavíkurflugvelli. Finna hótel/bílaleigubíl
Þrándheimur, NoregurIcelandair til 16/10. Finna hótel/bílaleigubíl
Nýtt efni

Á árinu 2023 minnkaði sala í Danmörku á prentuðum bókum um 70,2 milljónir danskra króna (tæpa 1,5 milljarða íslenskra kr.) en á sama tíma jókst velta með stafrænar bækur, hljóð og e-bækur, um 35,3 milljónir danskra kr. (rúmar 700 milljónir kr). Einmitt þessi breyting kemur illa niður á rithöfundum landsins því tekjur þeirra og forlaganna …

Af þeim sex norrænu flugfélögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað þá gengur best hjá hinu norska Norwegian. Félagið stokkaði upp leiðakerfið í heimsfaraldrinum, endursamdi við birgja og starfsfólk og í fyrra skilaði Norwegian methagnaði. Sú niðurstaða skrifaðist meðal annars á þá ákvörðun stjórnenda að draga töluvert úr umsvifunum yfir vetrarmánuðina. Það hefur leitt til að …

Í ágúst 2026 er áætlað að Victorian Fruit and Vegetable Market í höfuðborg Írlands opni dyr sínar á nýjan leik. Markaðurinn hefur verið lokaður í fimm ár og byggingin legið undir skemmdum en með hjálp 25 milljón evra þróunarstyrks er markmiðið að nýr markaður skáki ekki aðeins hinum víðfræga Enska markaði í Cork heldur mörkuðum …

Play tapaði 3,1 milljarði króna fyrir skatt á fyrsta ársfjórðungi í fyrra en núna var tapið 19 prósent hærra eða 3,7 milljarðar króna. Félagið jók framboðið um 63 prósent á milli þessara tveggja fjórðunga en í flota félagsins voru sex til átta þotur í byrjun síðasta árs en núna eru þær tíu. Einar Örn Ólafsson, …

Sjóðir bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing minnkuðu um 3,9 milljarða dollara á fyrsta ársfjórðungi. Upphæðin jafngildir 550 billjónum íslenskra króna og skýringin á þessum mikla fjármagnsbruna liggur í endurteknum göllum í þeim flugvélum sem fyrirtækið framleiðir. Af þeim sökum hefur bandaríska flugöryggisstofnunin takmarkað afköstin í verksmiðjum Boeing við 38 Max þotur í mánuði. Þar með þurfa flugfélög …

Fyrr á þessu ári kynnti fyrirtækið til sögunnar Precious Honeyglow anansinn sem er aðeins um 600 1000 grömm að þyngd eða um það bil helmingi minni en hefðbundinn ananas.Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að það kappkosti ávallt að uppfylla óskir kaupenda, hvort sem þær eru um sætara bragð, sjálfbærnisjónarmið og nú – stærð. Hið nýja …

Tekjur Icelandair af farþegaflugi námu rúmlega 27 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins og hafa þeir aldrei verið hærri á þessum tíma árs. Sætaframboðið hefur heldur aldrei verið meira en það jókst það um 21 prósent á milli ára og var farþegahópurinn 14 prósent fjölmennari núna en fyrstu þrjá mánuðina í fyrra. Þá stóðu farþegar …

Það seldust 183 þúsund Volvo bílar á fyrsta fjórðungi ársins sem var aukning um 12 prósent frá sama tíma í fyrra. Engu að síður dróst veltan saman um 2 prósent og rekstrarafkoman (Ebit) nam 4,7 milljörðum sænskra króna eða 61 milljarði kr. Það er töluvert undir spá greinenda sem höfðu að jafnaði gert ráð rekstrarhagnaði …