Þær 5 borgir sem koma oftast fyrir á Instagram

Það eru mýmargir sem deila ferðalögum sínum með fólkinu heima í gegnum samfélagsmiðlana og hér eru þeir áfangastaðir sem notendur Instagram merkja myndir sínar oftast með.

jakub gorajek 188614

Áður fór enginn úr landi nema með nokkrar filmur í farteskinu enda Kodak-mómentin miklu fleiri þegar við erum á ferðinni í útlöndum en í hversdagsleikanum. Þetta hefur ekki breyst með tilkomu snjallasíma sem sést best á því að margir eru miklu duglegri að setja myndir inn á Instagram þegar þeir eru á ferðalagi en þegar þeir eru heima. Og hér eru þær 5 borgir sem notendur Instagram merkja oftast myndirnar sínar með samkvæmt nýjum tölum frá fyrirtækinu.

1. Jakarta í Indónesíu

 

2. São Paulo í Brasilíu

 

3. New York í Bandaríkjunum

 

4. London í Bretlandi

London by night is awesome #london #bigben #night #sightseeing #red #classyphoto #classy

A post shared by Carole Bänziger (@carole_baenziger) on Aug 7, 2017 at 2:44pm PDT

5. Madríd á Spáni