Viltu vinna flugmiða með Delta til New York?

Taktu þátt í ferðaleik Delta og Túrista og þú átt möguleika á góðum ferðavinning fyrir tvo.

Allt árið um kring flýgur Delta Air Lines milli Íslands og New York og kemur það sér vel fyrir alla þá sem eru á leið til heimsborgarinnar. Áætlunarflug Delta frá Keflavíkurflugvelli er líka góður kostur fyrir þá sem eru á leið héðan til annarra áfangastaða í Bandaríkjunum, Kanada eða jafnvel í Mið- og Suður-Ameríku því leiðakerfi Delta frá JFK flugvellinum í New York nær mjög víða.

Delta efnir nú til ferðaleiks á síðum Túrista og í vinning er farmiði fyrir tvo með félaginu til New York. Til að eiga kost á þessum glæsilega vinningi þarf að svara eftirfarandi spurningu en aðeins er tekið við einu svari frá hverju netfangi.


NafnNetfang

Mundu að skrá nafn og netfang en allir þeir sem taka þátt fara sjálfkrafa á póstlista Túrista. Dregið verður úr réttum svörum 31. október og vinninginn þarf að nota innan árs.