Hóteltilboð í Kaupmannahöfn

Hótelið fyrir þá vilja vera vel staðsettir í Kaupmannahöfn

Myndir: Tablet Hotels

Næstu daga er hægt að bóka herbergi á First 27 hótelinu, skammt frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn, með 30% afslætti út mars í gegnum hótelbókunarsíðuna Tablet. Með þessum afslætti er hægt að finna tveggja manna herbergi á um 12.500 krónur á nótt. Í einhverjum tilvikum gefst tækifæri á að afbóka pantanir og fá að fullu endurgreitt. Smelltu hér til að skoða tilboðið.

Ef þú ert að leita þér að hóteli í betri kantinum þá gætu önnur tilboð hjá Tablet Hotels freistað en þau gilda flest fram í veturinn og jafnvel til vors. Hjá Tablet er úrvalið mest í stórborgunum til dæmis í París, Miami, New York, London og Istanbul. Sjá hér.

Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má gera verðsamanburð á gistingu út um víða veröld á þessari leitarvél hér fyrir neðan: