Orlandó – 4 nætur frá kr. 76.200

Pakkaferðir með Icelandair til Flórída.

orlando skilit
Mynd: Ferðamálaráð Orlando
Kynning

Orlando er miðsvæðis í Flórída, sannkölluð ævintýraveröld fyrir börn og fullorðna. Við gististaði eru notalegar sundlaugar þar sem dýrðlegt er að flatmaga í sólinni, og allt í kring eru skemmtigarðar, vatnsleikjagarðar og úrvals veitingastaðir. Á Orlandosvæðinu eru yfir 350 verslanir og verslunarmiðstöðvar og hægt að stytta sér stundir með dollurum og innkaupakörfum dag eftir dag.

Icelandair flýgur til Orlando allt þangað til í byrjun júní og býður upp á þessi pakkaverð:
Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 76.200-*
Verð á mann í einbýli í 4 nætur frá kr. 92.400.-*

Þetta verð gidlir til 31. maí 2019.

Kíktu á heimasíðu Icelandair til að fá frekari upplýsingar