Vetrarútsala Hotels.com

Á sérstakri tilboðssíðu á vef Hotels.com bjóðast nú vænir afslættir á hótelgistingu í mörgum þeirra borga sem Íslendingar venja komur sínar til.

Kaupmannahöfn í fallegum vetrarbúningi. Mynd: Thomas Høyrup Christensen / Copenhagen Media Center

Ef þú setur stefnuna á útlönd á næstu mánuðum þá er núna að finna tugprósenta afslætti á gistingu hjá Hotels.com. Það er þó allur gangur á því hversu góð kjörin eru eftir borgum og hótelum en það gæti þó verið þess virði að skoða úrvalið. Það er samt góð regla að skoða líka hvaða kjör eru í boði á heimasíðu hótelsins sem þér líst best á.

Smelltu hér til að skoða tilboðin hjá Hotels.com

Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má nota leitarvélina hér fyrir neðan til að bera saman kjör á hótelum út um víða veröld lengra fram í tímann.