Björt föstudagstilboð á hótelherbergjum

Bókunarsíðunar sem miðla gistingu út um allan heim taka þátt í tilboðaæsingi dagsins.

hotelutsala nov2015
Myndir: Unsplash

Varstu að bóka ódýrt flug út í heim en áttu eftir að finna gistingu? Þá gæti leynst ágætis tilboð á bókunarsíðu eins og Booking.com og Hotels.com í tilefni af „Black Friday”. Það borgar sig þó að treysta ekki alveg því sem fram kemur um afsláttarkjörin heldur skoða líka hvaða verð er í boði á heimasíðu hótelsins sem þér líst best á eða nota bláu leitarvélina hér fyrir neðan til að bera saman tilboð á nokkrum bókunarsíðum á einu bretti.

Smelltu til að sjá tilboð Booking.com

Smelltu hér til að kíkja á útsölu Hotels.com

Ef ekkert þessara tilboða hittir í hittir í mark þá má nota leitarvélina hér fyrir neðan til að bera saman kjör á hótelum út um víða veröld lengra fram í tímann.