Vinsælustu ferðamannastaðirnir á Instagram

Hér smella flestir túrista af og deila svo myndinni með fólkinu heima.

Frá Disneyland í Anaheim. Mynd: Travis Gergen/Unsplash

Síminn er álíka þarfur ferðafélagi og vegabréfið en meðan að passinn býður upp á hóteli þá nýtist myndavélin til að taka myndir úr fríinu og hjá mörgum rata svo þær bestu inn á Instagram. Og samkvæmt lista fyrir fyrirtækinu þá voru þetta þeir staðir í heiminum sem oftast komu fyrir á myndum fólks. Langflestir þeirra eru í Bandaríkjunum.

Þeir staðir sem flestir merktur Instagram-myndirnar sínar með:

  1. Disneyland, Anaheim, Bandaríkjunum
  2. Times Square, New York, Bandaríkjunum
  3. Central Park, New York, Bandaríkjunum
  4. Tour Eiffel, París, Frakklandi
  5. Tokyo Disneyland, Tokýó, Japan
  6. Disney’s Magic Kingdom, Orlando, Bandaríkjunum
  7. Louvre safnið, París, Frakklandi
  8. Brooklyn brúin, Brooklyn, Bandaríkjunum
  9. Disney California Adventure Park, Anaheim, Bandaríkjunum
  10. Las Vegas Strip, Las Vegas, Bandaríkjunum