Tilboðs­ferðir til Brighton

Verð á mann í 3 nætur í tvíbýli frá 52.900 krónum.

brighton icelandair
Kynning

Icelandair flýgur reglu­lega til Gatwick flug­vallar en þaðan er ekki langt til Brighton og tíðar lest­ar­ferðir eru frá flug­vell­inum til borg­ar­innar. Ferðin tekur ekki nema um 30–40 mínútur með lest og nú er hægt að bóka flug og hótel í Brighton hjá Icelandair á tilboði á völdum dagsetn­ingum.

Borg­ar­ferðir til Brighton til 31. október 2019.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 52.900.-
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 78.900.-

Innifalið: Flug, gisting með morg­unmat, flug­vall­ar­skattar, ein taska hámark 23kg ásamt 10kg hand­far­ang­ur­stösku.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakka­verð er miðað við lægsta flug­verð í boði hverju sinni.

Kíktu á heima­síðu Icelandair til að fá nánari upplýs­ingar og til að bóka ferðina.