Tilboðsferðir til Brighton

Verð á mann í 3 nætur í tvíbýli frá 52.900 krónum.

brighton icelandair
Kynning

Icelandair flýgur reglulega til Gatwick flugvallar en þaðan er ekki langt til Brighton og tíðar lestarferðir eru frá flugvellinum til borgarinnar. Ferðin tekur ekki nema um 30-40 mínútur með lest og nú er hægt að bóka flug og hótel í Brighton hjá Icelandair á tilboði á völdum dagsetningum.

Borgarferðir til Brighton til 31. október 2019.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 52.900.-
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 78.900.-

Innifalið: Flug, gisting með morgunmat, flugvallarskattar, ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Kíktu á heimasíðu Icelandair til að fá nánari upplýsingar og til að bóka ferðina.