Sumarhús á Jótlandi

Pakkaferðir með Icelandair til Danmerkur.

Úr sumarhúsi á vegum Lalandia. Mynd: Lalandia
Kynning

Sumarhús í Danmörku er frábært fjöl­skyldufrí, fallegt umhverfi, góð aðstaða og fjöl­breytt afþreying fyrir börn og full­orðna.

Bjóðum pakka­ferðir til Lalandia sem er ekki langt frá Billund. Lágmarks­dvöl er 3 nætur og hámarks­dvöl 14 nætur. Pakk­arnir miðast við brott­farir frá Keflavík til Billund frá 1.júní til 15. sept­ember 2019.

Verð á mann í 3 nætur í sept­ember:

2 í húsi frá 80.500.-
3 í húsi frá 62.667.-
4 í húsi frá 53.750.-
5 í húsi frá 55.440.-
6 í húsi frá 50.700.-
7 í húsi frá 47.315.-
8 í húsi frá 44.775.-

Innifalið: Flug, gisting, flug­vall­ar­skattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg hand­far­ang­ur­stösku.

Húsið fæst afhent á komu­degi kl. 15.00 og þarf að skila því af sér kl. 10.00 á brott­far­ar­degi. Hægt er að leigja sæng­urver og er það greitt á staðnum (dkk 85 á mann). Rafmagn og hiti fyrir húsin greiðast auka­lega á staðnum. Eitt til tvö bíla­stæði eru fyrir framan hvert hús, fer eftir stærð húsa. Greitt er á staðnum fyrir bíla­stæði við Lalandia Centre. Lego­land, sem er sann­kall­aður ævin­týra­heimur fyrir börn er í næsta nágrenni við Lalandia.

Kíktu á heima­síðu Icelandair til að fá nánari upplýs­ingar og til að bóka ferðina.