Tveggja sólar­hringa útsala á hótelum

Ef ferðinni er heitið til útlanda á næstunni þá gætu hér leynst góð tilboð.

Hótelstjórar í París taka þátt í útsölu Hotels.com Mynd: John Towner / London and Partners

Ef þú ætlar út í heim næstu vikur þá eru núna alls konar tilboð á gist­ingu hjá útsölu Hotels.com. Bóka þarf fyrir lok fimmtu­dagsins 13.febrúar.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TILBOÐIN

Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má gera verð­sam­an­burð á gist­ingu út um víða veröld á þessari leit­arvél hér fyrir neðan. Og hér má sjá hvaða flug­félög fljúga hvert það sem eftir lifir vetrar.