Útsala á hótelgistingu fram í sumarbyrjun

Ef ferðinni er heitið til útlanda á næstunni þá gætu hér leynst góð tilboð.

London Piccadilly Julian LoveLondon and Partners
Piccadilly Circus í London. Nú Mynd: Julian Love / London and Partners

Nú er tími vorferða út í heim að renna upp og núna er að finna alls konar tilboð á hótelum hjá Hotels.com í vinsælum ferðamannaborgum í Bandaríkjunum og Evrópu en líka á sólarstöðum á Spáni og á Flórídaskaganum. Bóka þarf fyrir 28. apríl.

Smelltu hér til að skoða tilboðin hjá Hotels.com

Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má gera verðsamanburð á gistingu út um víða veröld á þessari leitarvél hér fyrir neðan: