Útsala á vetrargistingu í sólinni

Ef ferðinni er heitið til Orlando eða annarra staða sem þekktir eru fyrir veðursæld þá gætu hér leynst góð tilboð.

los angeles joe cooke
Frá Los Angeles. Mynd: Joe Cooke / Unsplash

Það er löng hefð fyrir því að Íslendingar haldi á suðlægar slóðir þegar kuldinn er sem mestur hér á landi. Ef þú ert á faraldsfæti og vantar gistingu þá er núna að finna alls konar tilboð á hótelum hjá Hotels.com í borgum eins og Orlando og Los Angeles en líka Dubaí, Bangkok og víðar.

Smelltu hér til að skoða tilboðin hjá Hotels.com

Ef þessi tilboð hitta ekki í mark þá má gera verðsamanburð á gistingu út um víða veröld á þessari leitarvél hér fyrir neðan: