Samfélagsmiðlar

Icelandic Airbnb hosts earn the most

Icelandic hosts made on average 11,300 US dollars last year; Japanese hosts were the second highest earners, making 10,800 US dollars.

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Reykjavík, Iceland.

Icelandic Airbnb hosts earned the most of all Airbnb hosts in 2017, according to information compiled by Turisti.is. Icelandic hosts made on average 11,300 US dollars last year; Japanese hosts were the second highest earners, making 10,800 US dollars.
The numbers were recently made public on Airbnb’s website as part of the company’s “ongoing commitment to transparency with local governments”. The data covers “the typical income” earned by hosts in more than 300 top cities in 80 countries world-wide.

There have been growing tensions between the popular home-sharing service and local authorities in various countries, who blame the company for the affordable housing crisis many cities are currently facing. Reykjavík is no exception; the city council has regularly discussed the problem with authorities in Amsterdam, Berlin, and Barcelona, in hopes to find ways to curb Airbnb’s growth. Last year, the Icelandic government imposed a rule allowing home owners to rent out their property on Airbnb for 90 days a year only. Anything surpassing that number would be considered as commercial accommodation and regulated and taxed as such. But the lack of transparency has made Airbnb listings difficult to regulate in any country.

Airbnb listings in Reykjavík have grown rapidly in the last couple of years, with 5.178 active units listed in 2016. The difference between Reykjavík and cities such as Amsterdam and Berlin is the high percentage of “multi-listers” in Reykjavík. Dr. Jeroen Oskam, the director of the research centre at Hotelschool The Hague, defines multi-listers as investors who operate between 3-10 listings in any given city. In Reykjavík, around 32 per cent of users operate between 3-10 listings, as opposed to 22 per cent in Berlin.

A new report by the Icelandic bank Íslandsbanki shows that Airbnb’s growth in Reykjavík is rapidly outpacing that of traditional accommodation, and that the company now holds a market share of 25%. At this pace, it is likely that Airbnb bookings in Reykjavík will soon be greater than all hotel bookings in Iceland combined.

Nýtt efni

Sjóðir bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing minnkuðu um 3,9 milljarða dollara á fyrsta ársfjórðungi. Upphæðin jafngildir 550 billjónum íslenskra króna og skýringin á þessum mikla fjármagnsbruna liggur í endurteknum göllum í þeim flugvélum sem fyrirtækið framleiðir. Af þeim sökum hefur bandaríska flugöryggisstofnunin takmarkað afköstin í verksmiðjum Boeing við 38 Max þotur í mánuði. Þar með þurfa flugfélög …

Fyrr á þessu ári kynnti fyrirtækið til sögunnar Precious Honeyglow anansinn sem er aðeins um 600 1000 grömm að þyngd eða um það bil helmingi minni en hefðbundinn ananas.Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að það kappkosti ávallt að uppfylla óskir kaupenda, hvort sem þær eru um sætara bragð, sjálfbærnisjónarmið og nú – stærð. Hið nýja …

Tekjur Icelandair af farþegaflugi námu rúmlega 27 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins og hafa þeir aldrei verið hærri á þessum tíma árs. Sætaframboðið hefur heldur aldrei verið meira en það jókst það um 21 prósent á milli ára og var farþegahópurinn 14 prósent fjölmennari núna en fyrstu þrjá mánuðina í fyrra. Þá stóðu farþegar …

Það seldust 183 þúsund Volvo bílar á fyrsta fjórðungi ársins sem var aukning um 12 prósent frá sama tíma í fyrra. Engu að síður dróst veltan saman um 2 prósent og rekstrarafkoman (Ebit) nam 4,7 milljörðum sænskra króna eða 61 milljarði kr. Það er töluvert undir spá greinenda sem höfðu að jafnaði gert ráð rekstrarhagnaði …

„Afkoma fyrsta ársfjórðungs var í takt við væntingar okkar en rekstrarniðurstaðan í janúarmánuði litaðist af áhrifum alþjóðlegrar umfjöllunar um eldgos á Reykjanesi. Við nýttum þann mikla sveigjanleika sem félagið býr yfir til að laga sætaframboð að markaðsaðstæðum og jukum fjölda tengifarþega um 48 prósent með aukinni áherslu á þann markað þar sem markaðurinn til Íslands …

Áður en skemmtiferðaskipin taka að fylla götur Ísafjarðar af forvitnum ferðalöngum eru tvær helgar að vori sem fylla bæinn af heldur ólíkum hópum fólks. Sú fyrri er páskahelgin þegar tónlistarfólk og áhangendur þeirra þyrpast í bæinn til að taka þátt í rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, og sú síðari er Fossavatnshelgin, sem fór fram …

Tekjur Finnair drógust saman um tvö prósent á fyrsta fjórðungi ársins þrátt fyrir að finnska flugfélagið hafi aukið framboðið. Skýringin á samdrættinum liggur í verkföllum, verri sætanýtingu og lægri tekjum af fraktflutningum samkvæmt uppgjöri félagsins sem birt var í morgun. Rekstrarkostnaður Finnair á fyrsta ársfjórðungi var á pari við sama tímabil í fyrra og tapaði …

Allt þar til að Boeing Max krísan hófst, í ársbyrjun 2019, framleiddi Boeing fleiri þotur en keppinauturinn, Airbus. Kyrrsetningar og endurteknir framleiðslugallar hafa hins vegar orðið til þess að hægt hefur á framleiðslunni í verksmiðlum Boeing og eftirspurnin minnkað. Í fyrra framleiddi Airbus 735 þotur en Boeing 528 og mun bilið að öllu óbreyttu breikka …