Þú gætir verið á leiðinni til Þýskalands

Þýska borgin Dusseldorf er einn þeirra áfangastaða sem bætist við leiðakerfi Icelandair í ár. Einn heppinn lesandi Túrista fær farmiða fyrir tvo til borgarinnar.

Frá Dusseldorf. Mynd: Icelandair

Leiknum er lokið.

Það styttist í að Boeing þotur Icelandair verði fastagestir við flugstöðina í Dusseldorf í vesturhluta Þýskalands. Borgin sjálf hefur upp á margt að bjóða í mat, menningu og líka ef þú vilt kíkja í búðir og þaðan er líka stutt yfir til Köln, Bonn og Dortmund. Landamæri Belgíu og Hollands eru líka skammt undan og frá Dusseldorf flugvelli má líka fljúga áfram vítt og breitt um Evrópu. Það opnast því margir möguleikar með þessum reglulegu áætlunarferðum til þýsku borgarinnar.

Af þessu tilefni efnir Icelandair til ferðaleiks hér á síðum Túrista og vinning er flugmiði fyrir tvo til borgarinnar með flugfélaginu. Til að eiga möguleika á vinningi þá þarf að svara eftirfarandi spurningum rétt.