Kaupir þú þér hressingu í háloftunum?

Taktu þátt í lesendakönnun Túrista.

Mynd: Lufthansa

Það tekur sjaldnast minna en tæpa þrjá klukkutíma að fljúga héðan til útlanda og það eru því vafalítið margir sem kaupa sér eitthvað í fluginu. Flugfélögin eru nefnilega flest hver farin að selja allar veitingar um borð en sum þeirra halda þó áfram í þá hefð að láta matinn fylgja með í kaupunum líkt og nýlegur samanburður Túrista leiddi í ljós.

En spurt er, kaupir þú þér mat eða drykk þegar þú flýgur til og frá Íslandi?

[qsm quiz=8]