Borgirnar sem flogið verður til í haust

Ef þú stefnir á ferð út í heim í september og október þá er þetta listinn sem getur einfaldað leitina.

Þeir sem ætla í haustlitaferðir til útlanda hafa úr mörgum áætlunarferðum að velja. Mynd: Kazuend / Unsplash

Nú er háannatímanum í ferðaþjónustunni víða að ljúka og þá hægist á flugsamgöngum. Sumaráætlun flugfélaganna lýkur þó ekki formlega fyrr en í lok október og því verður úrvalið af millilandaflugi til og frá landinu áfram töluvert í haust eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan. Þar sést til hvaða borga verður flogið og hvaða flugfélög eru á hverri leið fyrir sig.

Athugið að þrengja má leitina eftir borgarheitum og löndum með því að nýta leitarlínuna efst.