Waldorf Astoria í Berlín – flug og gisting frá 105 þúsund kr.

Pakkaferðir til höfuðborgar Þýskalands þar sem gist er á fimm stjörnu hóteli.

Myndir: GB ferðir
Kynning

GB ferðir bjóða nú upp á Berlínarreisur þar sem gist er á Waldorf Astoria, sígildu fimm stjörnu hóteli í vesturhluta Berlínar. Hótelið er vel staðsett, rétt við Kurfürstendamm, og starfsfólkið er gestrisið og kann sitt fag. Glæsilegur morgunverður er innifalinn og stendur hann fyllilega undir fimm stjörnum.

Í nágrenninu hótelsins má góða veitingastaði og kaffihús auk úrvals af verslunum, t.d. Nike, Uniqlo, Apple, Lu Lu Lemon, Primark og H&M. Þarna eru líka dýrari hönnunarverslanir á borð við Burberry, Chanel o fl. Dýragarður borgarinnar er í einungis 300 metra göngufæri og kirkja Wilhelms Keisara er hinum megin við götuna. Þá tekur innan við 15 mínútur að komast að Brandenborgar hliðinu, þinghúsinu, Checkpoint Charlie og Potzdamer torginu.

Getur þú tekið fram að morgunverður sé innifalinn og að hann sé einstaklega glæsilegur á fimms störnu mælikvarða?

Dagsetningar sem í boði eru:
11.-14.okt.: 115.000,- á mann í tvíbýli
25.-28.okt.: 105.000,- á mann í tvíbýli
7.-11.nóv.: 115.000,- á mann í tvíbýli
14.-18.nóv.: 115.000,- á mann í tvíbýli
21.-28.nóv.: 115.000,- á mann í tvíbýli
19.-22.apr.: 105.000,- á mann í tvíbýli
25.-28.apr.:125.000,- á mann í tvíbýli
1.-5.maí.: 120.000,- á mann í tvíbýli
30.maí-2.júní: 105.000,- á mann í tvíbýli

SJÁ NÁNAR Á HEIMASÍÐU GB FERÐA

 

Kynningar: Þessi ferðakynning er frá GB ferðum og innihaldið þarf ekki að endurspegla sýn Túrista á viðkomandi ferð.