Bókaðu ferð á Ryder völlinn í París og þú getur unnið 20 þús króna kaupauka

Í vor munu Íslendingar spreyta sig á Le Golf National vellinum þar sem Ryder keppnin fór fram. Nú getur þú tryggt þér sæti.

Sigurlið Evrópu á Le Golf National. Í vor getur þú spilað völlinn. Mynd: GB ferðir
Kynning

Frábærri Ryder Cup keppni var að ljúka með glæstum sigri Evrópu. Ef þú vilt spila þennan stórkostlega völl í París þá bjóða GB-ferðir upp á 7 ferðir á Le Golf National næsta vor. Ef þú bókar ferðina þína í október þá ferðu í pott og getur unnið kaupauaka að verðmæti kr. 20.000 kr. Við drögum 2 vinningshafa í byrjun nóvember.

Dagsetningar sem í boði eru:
18. til 22. apr: 169.000 kr.  á mann í tvíbýli.
25. til 28. apr: 135.000 á mann í tvíbýli.
2. til 6. maí: 169.000 á mann í tvíbýli.
9. til 13. maí: 169.000 á mann í tvíbýli.
16. til 20. maí: 169.000 á mann í tvíbýli.
23. til 27. maí: 169.000 á mann í tvíbýli.
30. maí til 3. jún: 169.000 á mann í tvíbýli.

Le Golf National er fyrir löngu orðið eitt af þekktari golfsvæðum í Evrópu en vellirnir eru þrír talsins. Fyrstan ber að nefna Albatros völlinn (Par 71). Sá völlur er talin vera besti golfvöllur Evrópu af mörgum bestu leikmönnum heims. Völlurinn er svona “risk and reward” völlur og stórskemmtilegur fyrir hópa sem halda keppni sín á milli. Völlurinn er samt sanngjarn, þú sérð allar hættur, engin blind högg. Völlur númer tvö er Aigle (Örninn) sem er stórskemmtilegur links style völlur (par 71). 9 holu völlurinn heitir Oiselet (par 32). Skemmtilegur völlur sem hentar byrjendum vel. Hótelið á svæðinu er Novotel, 4 sjörnu hótel með 131 herbergi. Veitingastaðir hótelins eru tveir. Þess má geta að það er ekki nema 10 mín akstur í bíl til Versala og 30 mín til Parísar.

“We may have one of the greatest Ryder Cup venues in European golf history in 2018”
Graeme McDowell

“Le Golf National is one of the best I have played”
J.-M. Olazabal

“My favourite course in Europe. It would make a great Ryder Cup venue”
Lee Westwood

SJÁ NÁNAR Á HEIMASÍÐU GB FERÐA

 

 

Kynningar: Þessi ferðakynning er frá GB ferðum og innihaldið þarf ekki að endurspegla sýn Túrista á viðkomandi ferð.