Viltu vinna 270 þúsund gjafakort upp í ferð til Tenerife?

Það er ekkert lát á vinsældum Spánar og þangað streyma íslenskir ferðamenn allt árið um kring. Taktu þátt í einföldum ferðaleik og þú gætir unnið gjafakortið.

Myndir: TURESPAÑA

LEIKNUM ER LOKIÐ. Nafn vinningshafans verður birt bráðlega.

Spánn hefur lengi verið einn þeirra áfangastaða sem laðar til sín flesta ferðamenn enda hefur landið upp á ótrúlega margt að bjóða. Aftur og aftur heldur fólk því í frí til Spánar þó tilgangur ferðanna geti verið mismunandi í hvert og eitt skipti. Og nú í vetur er hægt að fljúga beint frá Íslandi til Alicante, Barcelona, Madrídar, Las Palmas og Tenerife og má reikna með að þúsundir Íslendinga nýti sér þessar góðu samgöngur. Í þeim stóra hópi verða vinningshafinn í þessum ferðaleik Ferðamálaráðs Spánar.
Í vinning er gjafakort að verðmæti 270 þúsund upp í Tenerife ferð með VITA og til að eiga möguleika á vinningi þá þarf að svara eftirfarandi spurningu rétt og fylla út reitina hér að neðan ásamt því að haka í boxin tvö. Senda þarf inn svör fyrir 21. nóvember.

Fyrirvari: TURESPAÑA, sem ber ábyrgð á þínum persónuupplýsingum, upplýsir að farið verður með þessar upplýsingar í fullu samærmi við gildandi lög um persónuupplýsingar (Reglur: (EU) 2016/679 (GDPR), Lög (ES) 15/1999 (LOPD) og Hin konunglega forskrift (ES) 1720/2007 (RDLOPD), þar sem ætlunin er að senda fréttir og upplýsingar sem tengjast ferðalögum um Spán ásamt markaðssetningu á ferðaþjónustu frá TURESPAÑA. Þú hefur ávallt rétt á aðgangi, breytingum eða eyðingu upplýsinganna. Sá sem ber ábyrgð á utanumhaldi á þínum persónuupplýsingum er Spænska ferðamálaráðið –TURESPAÑA-. Það eru opinber, spænsk samtök sem hafa það að aðalmarkmiði að markaðssetja ferðaþjóustu Spánar. Hin lögfræðilegi grundvöllur fyrir meðhöndlun upplýsinganna auk dreifingar á upplýsingum byggir á þínu samþykki. Þær persónuupplýsingar sem gefar voru má geyma eins lengi og þú afskráir þig ekki. Persónuupplýsingar þínar verði ekki færðar þriðja aðila. Á þeim upplýsingum sem gefnar voru útbúum við greiningu sem stuðst er við svo upplýsingarnar sem sendar eru út séu viðeigandi. Það eru ekki gerðar sjálfvirkar ákvarðanir sem byggja á þessari greiningu. Þú hefur rétt á aðgangi, breytingu, eyðingu gagnanna eða takmarka aðgang hvenær sem er og getur líka andmælt persónuupplýsingunum með því að senda erindi á eftirfarandi netfang: cdatos@minetad.es, þar sem þú setur í fyrirsögn þann rétt sem þú vilt nýta þér. Einnig er hægt að senda skriflegt erindi til Poeta Joan Maragall 41, Madrid 28020.