Samfélagsmiðlar

Viltu vinna 270 þúsund gjafakort upp í ferð til Tenerife?

Það er ekkert lát á vinsældum Spánar og þangað streyma íslenskir ferðamenn allt árið um kring. Taktu þátt í einföldum ferðaleik og þú gætir unnið gjafakortið.

LEIKNUM ER LOKIÐ. Nafn vinningshafans verður birt bráðlega.

Spánn hefur lengi verið einn þeirra áfangastaða sem laðar til sín flesta ferðamenn enda hefur landið upp á ótrúlega margt að bjóða. Aftur og aftur heldur fólk því í frí til Spánar þó tilgangur ferðanna geti verið mismunandi í hvert og eitt skipti. Og nú í vetur er hægt að fljúga beint frá Íslandi til Alicante, Barcelona, Madrídar, Las Palmas og Tenerife og má reikna með að þúsundir Íslendinga nýti sér þessar góðu samgöngur. Í þeim stóra hópi verða vinningshafinn í þessum ferðaleik Ferðamálaráðs Spánar.
Í vinning er gjafakort að verðmæti 270 þúsund upp í Tenerife ferð með VITA og til að eiga möguleika á vinningi þá þarf að svara eftirfarandi spurningu rétt og fylla út reitina hér að neðan ásamt því að haka í boxin tvö. Senda þarf inn svör fyrir 21. nóvember.

Fyrirvari: TURESPAÑA, sem ber ábyrgð á þínum persónuupplýsingum, upplýsir að farið verður með þessar upplýsingar í fullu samærmi við gildandi lög um persónuupplýsingar (Reglur: (EU) 2016/679 (GDPR), Lög (ES) 15/1999 (LOPD) og Hin konunglega forskrift (ES) 1720/2007 (RDLOPD), þar sem ætlunin er að senda fréttir og upplýsingar sem tengjast ferðalögum um Spán ásamt markaðssetningu á ferðaþjónustu frá TURESPAÑA. Þú hefur ávallt rétt á aðgangi, breytingum eða eyðingu upplýsinganna. Sá sem ber ábyrgð á utanumhaldi á þínum persónuupplýsingum er Spænska ferðamálaráðið –TURESPAÑA-. Það eru opinber, spænsk samtök sem hafa það að aðalmarkmiði að markaðssetja ferðaþjóustu Spánar. Hin lögfræðilegi grundvöllur fyrir meðhöndlun upplýsinganna auk dreifingar á upplýsingum byggir á þínu samþykki. Þær persónuupplýsingar sem gefar voru má geyma eins lengi og þú afskráir þig ekki. Persónuupplýsingar þínar verði ekki færðar þriðja aðila. Á þeim upplýsingum sem gefnar voru útbúum við greiningu sem stuðst er við svo upplýsingarnar sem sendar eru út séu viðeigandi. Það eru ekki gerðar sjálfvirkar ákvarðanir sem byggja á þessari greiningu. Þú hefur rétt á aðgangi, breytingu, eyðingu gagnanna eða takmarka aðgang hvenær sem er og getur líka andmælt persónuupplýsingunum með því að senda erindi á eftirfarandi netfang: [email protected], þar sem þú setur í fyrirsögn þann rétt sem þú vilt nýta þér. Einnig er hægt að senda skriflegt erindi til Poeta Joan Maragall 41, Madrid 28020.

Nýtt efni

Áætlunarflug milli Akureyrar og London hófst í lok október og síðan þá hafa þotur Easyjet flogið þessa leið tvisvar í viku en engin talning fer fram á fjölda ferðamanna á Akureyrarflugvelli öfugt við það sem tíðkast á Keflavíkurflugvelli. Til að meta fjölda breskra ferðamanna í beina fluginu þarf því að styðjast við gistináttatölur Hagstofunnar en …

Frakkar fjölmenna til Íslands allt árið um kring og í fyrra flugu frá Keflavíkurflugvelli 99 þúsund farþegar með franskt vegabréf. Það jafngildir því að fimm af hverjum 100 ferðamönnum hér á landi séu franskir enda eru flugsamgöngur milli Íslands og Parísar tíðar og stefnir í að þeir verði óvenju miklar næsta vetur. Það eru því …

Mitt inn í dimmum Grünheideskógi skammt frá Berlín hafa 80 manneskjur komið sér fyrir í kofum sem þau hafa byggt hátt uppi trjánum. Kofaþorpið eru bækistöðvar mótmælenda eða aðgerðarsinna eins og þau kalla sig. Einmitt inni í þessum sama skógi hyggst bandaríski rafmagnsbílaframleiðandinn Tesla stækka svokallaða gígaverksmiðju sem var tekin var í notkun í mars …

Lufthansa hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið Verdi og þar með er endi bundinn á langa vinnudeilu við flugvallarstarfsfólk þýska flugfélagsins. Flugáætlun Lufthansa fer því ekki úr skorðum yfir páskana líkt og útlit var fyrir en félagið er með þrjár flugferðir til Íslands á áætlun sinni yfir hátíðarnar. Hinn nýi samningur Verdi og Lufthansa kemur í …

Það voru 561 þúsund skráðar gistinætur hér á landi í febrúar sem er um 2,5 prósent samdráttur í samanburði sama tímabil í fyrra. Ef tekið er tillit til hlaupársdagsins þá var fækkunin ennþá meiri eða nærri 6 af hundraði. Á hótelum landsins voru gistinæturnar 373 þúsund sem er ögn meira en í febrúar í fyrra …

Þegar Hagstofan leggur mat á breytingar á verðlagi þá er meðal annars horft til fargjalda, bæði í flug innanlands og til útlanda. Samkvæmt nýjum verðmælingum Hagstofunnar þá lækkaði farið frá Keflavíkurflugvelli um 5 prósent í mars en farþegar í innanlandsflugi þurftu að borga 16 prósent meira en í fyrra. Á sama tíma hækkaði verðlag í …

„Undanfarna mánuði hafa stjórnmálamenn og verkalýðsforingjar viðrað hugmyndir um að hækka virðisaukaskattshlutfall ferðaþjónustu í 24%. Almenn greining á grundvelli viðtekinnar þjóðhagfræði, sem SAF hefur látið vinna, bendir til þess að slík hækkun myndi almennt hækka verðlag og þar með verðbólgu á viðkomandi ári, lækka veltu í ferðaþjónustu, veikja samkeppnishæfni hennar, lækka verga landsframleiðslu og auka …

Xiaomi er hraðvaxta hátæknifyrirtæki í Beijing í Kína, stofnað fyrir 14 árum af frumkvöðlinum og milljarðamæringnum Lei Jun og félögum hans. Á síðasta ári var fyrirtækið í þriðja sæti á lista þeirra sem seldu flesta farsímana - næst á eftir Samsung og Apple. Xiaomi framleiðir og selur margskonar annan háþróaðan tæknibúnað og neytendavörur en samdráttur …