Vinningshafinn í Tenerife ferðaleiknum

Einn heppinn lesendi Túrista fékk gjafakort upp á 270 þúsund krónur sem nýtist í ferðalag til Tenerife.

Mynd: Ferðamálaráð Spánar

Íslendingar fjölmenna til Kanaríeyja og þeirra vinsælustu er Tenerife enda hefur framboðið af ferðum þangað aukist verulega síðustu ár. Af þeim sökum efndi Ferðamálaráð Spánar til ferðaleiks hér á síðum Túrista þar sem verðlaun var 270 þúsund gjafakort upp í Tenerife reisu. Það bárust á sjötta þúsund svör í getrauninni og það var nafn Rúnar Rafnsdóttur sem dregið var upp úr pottinum.

Óskum við henni góðrar ferðar til Tenerife þegar þar að kemur.