Boston 4 nætur á verði 3ja

Verð á mann í tvíbýli frá 75 þúsund krónum.

boston stor
Mynd: Ferðamálaráð Boston
Kynning

Í Boston er að finna fjölda áhugaverðra veitingahúsa þar sem má kynnast matargerð frá nánast öllum heimshornum. Menningarlífið er frábært og allir finna eitthvað við sitt hæfi, leikhús, söngleiki, jass og blús, popp, danstónlist og klassíska tónlist. Boston er líka kjörinn staður til að kynna sér eina af þjóðaríþróttum Bandaríkjamanna, hafnaboltann.

Icelandair býður sértilboð til Boston í vetur þar sem þú gistir í 4 nætur en greiðir aðeins fyrir 3 nætur.

Verð á mann í tvíbýli í 4 nætur frá kr. 75.000.-*
Verð á mann í einbýli í 4 nætur frá kr. 95.000.-*

Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Kíktu á heimasíðu Icelandair til að fá nánari upplýsingar og til að bóka ferðina.