Borgarferðir til Berlínar

Á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 57.900.

berlin sol
Mynd: Visit Berlin
Kynning

Berlín er á meðal mest spennandi áfangastaða álfunnar þegar kemur að því að kynna sér atburði sem breyttu gangi sögunnar og demba sér svo í að þræða forvitnileg hverfi vandlega. Í Berlín eru ekki bara söfn sem vekja mann til umhugsunar og minnisvarðar um ofsafengna fortíð – en nóg er af þeim hér. Borgin trekkir líka að sniðuga og skapandi einstaklinga frá öllum heimshlutum og ekki ólíklegt að þú rekist utan í þekkt tónlistarfólk eða aðra áhrifavalda á götum úti. Hér úir og grúir af listamönnum og frjóu fólki.

Icelandair býður sértilboð á helgarferðum til Berlínar í vetur.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 57.900.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 74.900.-*

Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Athugið að sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Kíktu á heimasíðu Icelandair til að fá frekari upplýsingar