Brussel sértilboð

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 59.950.

brussel b
Kynning

Eitt af því sem gerir heimsókn til Brussel svo eftirsóknarverða er að í borginni er að finna ókjörin öll af góðum veitingastöðum þar sem verðið er mjög hagstætt. Helsta verslunargatan í miðborg Brussel er Rue Neuve (Nieuwstraat) þar sem eru m.a. stór vöruhús. Fínar merkjavöruverslanir og fornmunaverslanir eru einkum í Sablon-hverfinu, milli Porte Louise og Porte de Namur og við Avenue Louise.

Icelandair býður sértilboð til Brussel á völdum dagsetningum á 3ja nátta ferðum frá janúar til október 2019.

Verð á mann í tvíbýli í 3 nætur frá kr. 59.950.-*
Verð á mann í einbýli í 3 nætur frá kr. 83.500.-*

Innifalið: Flug, gisting, morgunverður, flugvallarskattar og ein taska hámark 23kg ásamt 10kg handfarangurstösku.

Kíktu á heimasíðu Icelandair til að fá nánari upplýsingar og til að bóka ferðina.