Ferða­leikur Delta: Þú gætir unnið tvo flug­miða til Banda­ríkj­anna

Taktu þátt ef þig langar til New York eða Minneapolis.

MYND: DELTA AIR LINES

Allt árið um kring flýgur Delta Air Lines milli Íslands og New York og á sumrin bætast við reglu­legar ferðir til Minn­ea­polis. Áætl­un­ar­flug Delta frá Kefla­vík­ur­flug­velli er líka góður kostur fyrir þá sem eru á leið héðan til annarra áfanga­staða í Banda­ríkj­unum, Kanada eða jafnvel í Mið- og Suður-Ameríku því leiða­kerfi Delta nær mjög víða.

Delta efnir nú til ferða­leiks á síðum Túrista og getur vinn­ings­hafinn valið á milli tveggja farmiða með félaginu frá Íslandi til New York eða Minn­ea­polis. Til að eiga kost á þessum glæsi­lega vinn­ingi þarf að svara eftir­far­andi spurn­ingu en aðeins er tekið við einu svari frá hverju netfangi.

Hversu oft í viku fljúga þotur Delta frá Kefla­vík­ur­flug­velli til New York og Minn­ea­polis yfir sumar­mán­uðina þrjá?
— Vísbending: Nýttu þér bókun­ar­vélina á heima­síðu Delta til að finna rétta svarið.

Nafn Netfang

Mundu að skrá nafn og netfang en allir þeir sem taka þátt fara sjálf­krafa á póstlista Túrista. Dregið verður úr réttum svörum 15. maí og vinn­inginn þarf að nota innan árs.