Fleiri ferðamenn um borð – Túristi

Fleiri ferðamenn um borð

Það voru 268 þúsund farþegar sem nýttu sér áætlunarflug Icelandair í nýliðnum mars eða um 8 þúsund fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Þá hafði páskatraffíkin jákvæð áhrif á tölurnar að hálfu leyti því páskadagur var þann 1. apríl. Þrátt fyrir fleiri farþega þá var nýtingin í vélum Icelandair ögn lakari. Skýringin er … Halda áfram að lesa: Fleiri ferðamenn um borð