Flugrekstrarleyfi með hraði - Túristi

Flugrekstr­ar­leyfi með hraði

Það var rétt liðin vika frá gjald­þroti WOW air þegar Frétta­blaðið sagði frá áformum Skúla Mogensen og sjö manna fram­kvæmda­stjórnar lággjalda­flug­fé­lagsins um að endur­reisa það nú strax í apríl. Ef það á að ganga upp þá þarf félagið flugrekstr­ar­leyfi fljótt svo hægt sé að sinna sérverk­efni fyrir ónefnt evrópskt flug­félag sem hefjast á nú í vor. … Halda áfram að lesa: Flugrekstr­ar­leyfi með hraði