Flugrekstrarleyfi með hraði – Túristi

Flugrekstrarleyfi með hraði

Það var rétt liðin vika frá gjaldþroti WOW air þegar Fréttablaðið sagði frá áformum Skúla Mogensen og sjö manna framkvæmdastjórnar lággjaldaflugfélagsins um að endurreisa það nú strax í apríl. Ef það á að ganga upp þá þarf félagið flugrekstrarleyfi fljótt svo hægt sé að sinna sérverkefni fyrir ónefnt evrópskt flugfélag sem hefjast á nú í vor. … Halda áfram að lesa: Flugrekstrarleyfi með hraði