Segir skuldasöfnun WOW fordæmalausa – Túristi

Segir skuldasöfnun WOW fordæmalausa

Sjö af þeim níu þotum sem voru í flota WOW air undir það síðasta voru í eigu flugvélaleigunnar Air Lease Corporation. Ein af flugvélunum stendur ennþá á Keflavíkurflugvelli þar sem Isavia kyrrsetti hana í kjölfar gjaldþrots WOW air. Fer Isavia fram á að leigusalinn geri upp ríflega tveggja milljarða króna skuld WOW air við Keflavíkurflugvöll. … Halda áfram að lesa: Segir skuldasöfnun WOW fordæmalausa