Nýta þoturnar betur – Túristi

Nýta þoturnar betur

Nú í maí bætast nýir flugtímar við áætlun Icelandair. Auk hefðbundinna brottfara, í morgunsárið og seinnipartinn, munu þotur félagsins einnig fljúga til Evrópu um miðjan morgun og til Norður-Ameríku á kvöldin. Þessi breyt­ing­ var meðal annars gerð í tengslum við komu nýrra Boeing MAX þota og gerði upphafleg sumaráætlun ráð fyrir að níu af þrjátíu … Halda áfram að lesa: Nýta þoturnar betur