United Airlines hefur á ný beint flug milli Íslands og New York/Newark – Túristi

United Airlines hefur á ný beint flug milli Íslands og New York/Newark

„Við erum hæstánægð með að halda úti beinu flugi milli Reykjavíkur og New York/Newark í sumar. Flugið býður ekki aðeins viðskiptavinum okkar á Íslandi uppá þægilega komutíma í New York borg heldur einnig möguleika á tengiflugi til meira en 70 áfangastaða í Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Karabíska hafinu eða Mið-Ameríku,” segir Bob Schumacher, framkvæmdastjóri sölusviðs United … Halda áfram að lesa: United Airlines hefur á ný beint flug milli Íslands og New York/Newark