Viltu fljúga frítt til Madríd í sumar?

Svaraðu spurningunni og þú gætir verið á leiðinni til höfuðborgar Spánar í sumar í boði Iberia Express.

Mynd: Iberia Express

LEIKNUM ER LOKIÐ

 

Síðustu sumur hefur Iberia Express boðið upp á beint flug frá Keflavíkurflugvelli til Madrídar og þann 16.júní er komið að fyrstu ferð ársins. Þotur félagsins munu fljúga tvisvar í viku héðan til spænsku höfuðborgar í júní og september en í júlí og ágúst bætist við þriðja ferðin. Í tilefni endurkomu Iberia Express þá efnir flugfélagið til ferðaleiks þar sem í boði er flugmiði fyrir tvo með Iberia Express til Madrídar. Ferðalaginu þarf að vera lokið þann 29. september nk. og verða farþegarnir að ferðast saman (sjá nánari skilmála hér fyrir neðan).

Mundu að skrá nafn og netfang en allir þeir sem taka þátt fara sjálfkrafa á póstlista Túrista. Dregið verður úr réttum svörum 15. júní.
Skilmálar í ferðaleik Iberia Express:

The prize is a pair of Economy return flights valid on Iberia Express, from Keflavik (KEF) to Madrid (MAD). Only direct routes operated by IBERIA EXPRESS. Travel must be completed by 29 September 2019. Passengers must travel together.

All seats are subject to availability. There is an allocation of prize winner seats per flight. Iberia Express will do their very best to accommodate you on the dates you have selected but reserves the right to offer alternative dates.

Prize includes flight only and does not include ground products such as car hire, accommodation or transfers. Tickets are not transferable, have no cash value and are not for resale.

On entering this competition, you are deemed to have read, understood and accepted Iberia Express’ General Conditions of Carriage, as well as the submission of your personal data, in accordance with the Privacy Policy.