Íslensku ferðaskrifstofurnar færðar í annað félag – Túristi

Íslensku ferðaskrifstofurnar færðar í annað félag

Í kjölfar gjaldþrots Primera Air sl. haust þá flutti Andri Már Ingólfsson, eigandi flugfélagsins, allar sjö ferðaskrifstofurnar sem hann átti úr íslensku móðurfélagi, Primera Travel Group, yfir í danskt dótturfélag. Það var endurnefnt Travelco Nordic en í síðustu viku tók Arion banki það yfir. Ársreikningur þessa danska eignarhalds félags liggur nú fyrir og þar kemur … Halda áfram að lesa: Íslensku ferðaskrifstofurnar færðar í annað félag