Telja stefna í offramboð á flugi Tenerife – Túristi

Telja stefna í offramboð á flugi Tenerife

Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian tilkynnti í þarsíðustu viku að í vetur myndu þotur félagsins fljúga alla daga vikunnar milli Íslands og Kanaríeyja. Til Tenerife verður farnar fimm ferðir í viku og tvær til Las Palmas. Flugfélagið notar 186 sæta Boeing þotur í þessar ferðir og þar með sæti fyrir 372 farþega í viku hverri til Las … Halda áfram að lesa: Telja stefna í offramboð á flugi Tenerife