Allt opið á Keflavíkurflugvelli fyrir nýtt flugfélag – Túristi

Allt opið á Keflavíkurflugvelli fyrir nýtt flugfélag

Nú eru fimmtán vikur liðnar frá því að WOW air varð gjaldþrota og það skarð sem félagið skyldi eftir sig er að mestu ófyllt. Flugumferð frá Keflavíkurflugvelli hefur dregist verulega saman og helstu brottfarartímar WOW air á vellinum er ennþá lausir. Vonir sumra um að erlend flugfélög myndu auka Íslandsflug sitt í kjölfar falls WOW … Halda áfram að lesa: Allt opið á Keflavíkurflugvelli fyrir nýtt flugfélag