Icelandair gæti átt von á milljarðabótum frá Boeing

Nú er rúmir fjórir mánuðir liðnir frá því að allar þotur af gerðinni Boeing MAX voru kyrrsettar eftir tvö mannskæð flugslys. Stjórnendur Boeing vonast nú til þess að þoturnar komist í lofið á ný á síðasta fjórðungi ársins en kyrrsetningin hefur reynst eigendum þotanna kostnaðarsöm. Flugfélög hafa þurft að fella niður fjölda ferða og leigja … Halda áfram að lesa: Icelandair gæti átt von á milljarðabótum frá Boeing