13.500 krónur á hvern farþega WOW – Túristi

13.500 krónur á hvern farþega WOW

Jómfrúarferð WOW air var á dagskrá þann 31. maí 2012 og síðasta brottförin frá Keflavíkurflugvelli var seinnipart dags þann 27. mars síðastliðinn. Á þessu nærri sjö ára tímabili flutti WOW air samtals um 10,2 milljónir farþega. Kröfur í þrotabú þess námu rétt rúmlega 138 milljörðum króna. Það jafngildir um 13.500 krónum á hvern og einn … Halda áfram að lesa: 13.500 krónur á hvern farþega WOW