Áfram verulegur samdráttur á Keflavíkurflugvelli - Túristi

Áfram veru­legur samdráttur á Kefla­vík­ur­flug­velli

Þó flug­fé­lög­unum á Kefla­vík­ur­flug­velli hafi aðeins fækkað um eitt í nýliðnum júlí þá dróst fjöldi áætl­un­ar­ferða þaðan saman um 28 prósent frá sama tíma á síðasta ári. Skýr­ingin á þessum mikla samdrætti liggur í brott­hvarfi WOW air sem stóð fyrir 1012 áætl­un­ar­ferðum í júlí í fyrra samkvæmt taln­ingum Túrista. Hátt í þrjú hundruð fleiri ferðir … Halda áfram að lesa: Áfram veru­legur samdráttur á Kefla­vík­ur­flug­velli