Ballarin fundar um endurreisn WOW í Reykjavík – Túristi

Ballarin fundar um endurreisn WOW í Reykjavík

Þó skiptastjórar WOW air hafi rift kaupsamningi sínum við Michele Ballarin, á helstu eignum þrotabúsins, þá vinnur hún ennþá að stofnun nýs félags á grunni WOW air. Og það er ástæða þess að Ballarin er núna stödd hér á landi og fundar með frammáfólki í íslenskri ferðaþjónustu og viðskiptalífi samkvæmt heimildum Túrista. Í föruneyti hennar … Halda áfram að lesa: Ballarin fundar um endurreisn WOW í Reykjavík