Mun ódýrara að gista í Reykjavík – Túristi

Mun ódýrara að gista í Reykjavík

Þeir sem hafa bókað hefðbundið tveggja manna herbergi á reykvísku hóteli nú í ágúst hafa greitt að jafnaði 148 evrur fyrir nóttina. Það jafngildir um 20.300 krónum. Í evrum talið nemur lækkunin um 22 prósentum frá ágúst í fyrra sem er meiri lækkun en í öðrum evrópskum borgum samkvæmt úttekt hótelleitarsíðunnar Trivago.  Lækkunin nú í ágúst … Halda áfram að lesa: Mun ódýrara að gista í Reykjavík