Taka upp þráðinn á Keflavíkurflugvelli á næsta ári - Túristi

Taka upp þráðinn á Kefla­vík­ur­flug­velli á næsta ári

Þau hafa verið óvenju há fargjöldin hjá United Airlines í Íslands­flug félagsins næsta sumar. Þess háttar verð­lagning er oft undan­fari þess að flug­leið er felld niður en það mun ekki vera skýr­ingin á bak við farmiða­verðið hjá banda­ríska félaginu . Talskona þess stað­festir nefni­lega við Túrista að United Airlines ætli sér að snúa aftur til … Halda áfram að lesa: Taka upp þráðinn á Kefla­vík­ur­flug­velli á næsta ári