Vetrarferðir til Vilnius á nýjan leik - Túristi

Vetr­ar­ferðir til Vilnius á nýjan leik

Jómfrú­ar­ferð  Wizz Air, frá Vilníus í Litháen til Íslands, var farin haustið 2016 og þá var ætlunin að starf­rækja flug­leiðina allt árið um kring. Af því varð þó ekki því síðasta vetur lágu ferð­irnar niðri en nú ætla stjórn­endur þess  ungverska lággjalda­flug­fé­lags að gera aðra tilraun. „Við sáum að eftir­spurn eftir þessari flug­leið yfir vetr­ar­mán­uðina … Halda áfram að lesa: Vetr­ar­ferðir til Vilnius á nýjan leik