„Einstök kjör” á MAX þotum áttu að tryggja reksturinn – Túristi

„Einstök kjör” á MAX þotum áttu að tryggja reksturinn

Í annað sinn á skömmum tíma hafa stjórnendur Arion séð ástæðu til að færa niður eignir vegna Travelco samsteypunnar, áður Primera Travel Group, sem bankinn leysti til sín í sumarbyrjun. Samkvæmt tilkynningu sem Arion sendi frá sér í gær var virði hlutarins lækkað um 600 milljónir á þriðja ársfjórðungi þar sem reksturinn er þyngri en ráð … Halda áfram að lesa: „Einstök kjör” á MAX þotum áttu að tryggja reksturinn