Farþegafjöldinn stóð nærri því í stað – Túristi

Farþegafjöldinn stóð nærri því í stað

Farþegar sem aðeins millilentu hér á landi á leið milli N-Ameríku og Evrópu voru áður í meirihluta um borð í þotum Icelandair. Nú er hlutfall þessa hóps hins vegar á niðurleið og í september stóðu tengifarþegarnir undir 46 prósent af heildarfjöldanum. Þessi breyting í takt við breyttar áherslur hjá Icelandair því nú er fókusinn á … Halda áfram að lesa: Farþegafjöldinn stóð nærri því í stað