Flugfélög ársins að mati Conde Nast Traveller

Þetta eru þau flugfélög sem eru í mestum metum hjá breskum lesendum Conde Nast Traveller tímaritsins.

flug danist soh
Mynd: Danist Soh / Unsplash

Árlega eru lesendur Conde Nast Traveller beðnir um að segja sína skoðun á því hvaða flugfélög þeim þykja standa sig best. Hér er listinn fyrir árið í ár.

Bestu bresku flugfélögin

  1. Virgin Atlantic
  2. Jet2
  3. FlyBe
  4. British Airways
  5. easyJet

Alþjóðleg félög

  1. Singapore Airlines
  2. Air New Zealand
  3. Qatar Airways
  4. Emiratees
  5. Turkish Airlines
  6. Qantas
  7. KLM
  8. Cathay Pacific
  9. Swiss International Air Lines
  10. Lufthansa
  11. Alaska Airlines
  12. JetBlue
  13. Etihad Airways
  14. Hawaiian Airlines
  15. Southwest Airlines