Flug­félög ársins að mati Conde Nast Traveller

Þetta eru þau flugfélög sem eru í mestum metum hjá breskum lesendum Conde Nast Traveller tímaritsins.

flug danist soh
Mynd: Danist Soh / Unsplash

Árlega eru lesendur Conde Nast Traveller beðnir um að segja sína skoðun á því hvaða flug­félög þeim þykja standa sig best. Hér er listinn fyrir árið í ár.

Bestu bresku flug­fé­lögin

 1. Virgin Atlantic
 2. Jet2
 3. FlyBe
 4. British Airways
 5. easyJet

Alþjóðleg félög

 1. Singa­pore Airlines
 2. Air New Zealand
 3. Qatar Airways
 4. Emira­tees
 5. Turkish Airlines
 6. Qantas
 7. KLM
 8. Cathay Pacific
 9. Swiss Internati­onal Air Lines
 10. Luft­hansa
 11. Alaska Airlines
 12. JetBlue
 13. Etihad Airways
 14. Hawaiian Airlines
 15. Sout­hwest Airlines