Nærri 800 færri flugferðir til útlanda – Túristi

Nærri 800 færri flugferðir til útlanda

Þotur WOW air tóku 925 sinnum á loft frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra og félagið stóð þá undir þriðju hverri áætlunarferð héðan. Í nýliðnum september fækkaði áætlunarferðunum frá flugvellinum hins vegar um 792 eða um 29 prósent frá sama tíma í fyrra. Það skarð sem WOW air skildi eftir sig hefur því aðeins verið … Halda áfram að lesa: Nærri 800 færri flugferðir til útlanda