Beðið eftir WAB

Það eru liðnir nærri fjórir mánuðir frá því að Fréttablaðið, fyrst fjölmiðla, sagði frá áformum tveggja af yfirmönnum WOW air um stofnun nýs lággjaldaflugfélags sem fjármagnað yrði að mestu af tengdasyni eins af stofnendum Ryanair flugfélagsins. Félagið fékk vinnuheitið WAB. Sama dag og fréttir af þessum áætlunum bárust þá lækkaði gengi hlutabréfa í Icelandair um fimm … Halda áfram að lesa: Beðið eftir WAB