Beðið eftir WAB - Túristi

Beðið eftir WAB

Það eru liðnir nærri fjórir mánuðir frá því að Frétta­blaðið, fyrst fjöl­miðla, sagði frá áformum tveggja af yfir­mönnum WOW air um stofnun nýs lággjalda­flug­fé­lags sem fjár­magnað yrði að mestu af tengda­syni eins af stofn­endum Ryanair flug­fé­lagsins. Félagið fékk vinnu­heitið WAB. Sama dag og fréttir af þessum áætl­unum bárust þá lækkaði gengi hluta­bréfa í Icelandair um fimm … Halda áfram að lesa: Beðið eftir WAB