Flestir ferða­menn á ferkíló­metra

Þeir fimm áfangastaðir þar sem styst er á milli ferðafólks.

Mynd: Hanny Naibaho / Unsplash

Þegar horft er til þess hversu margir ferða­menn heim­sækja París á ári hverju og hversu stór borg­ar­landið er þá lætur nærri að 453 ferða­menn séu um hvern ferkíló­metra þar í borg. Í Barcelona eru þeir 234 á ferkíló­metra en þétt­leikinn er ennþá meiri í Palma, Phuket og Pattaya eins og sjá má.

Svona úttektum skal þó tekið með fyrir­vara og meðal annars hafa í huga að ferða­mannastram­urinn er mismun­andi eftir árstíðum.

Flestir ferða­menn á ferkíló­metra:

  1. Phuket, Taílandi (1965 ferða­menn)
  2. Palma, Mall­orca (1127)
  3. Pattayaa, Taílandi (1066)
  4. París (453)
  5. Barcelona (234)