Helmingi færri ferðamenn en reiknað var með - Túristi

Helm­ingi færri ferða­menn en reiknað var með

Áform flug­fé­lagsins Play gera ráð fyrir að farþegar þess verði samtals 4,3 millj­ónir á næstu þremur árum. Frá þessu er sagt í Morg­un­blaðinu í dag undir fyrir­sögn­inni Hundraða millj­arða hags­munir undir. Þar kemur jafn­framt fram að á þessu þriggja ára tíma­bili ætti Play að flytja um 1,7 millj­ónir ferða­manna til Íslands. Þessar tvær stærðir ganga … Halda áfram að lesa: Helm­ingi færri ferða­menn en reiknað var með