Líklegir áfangastaðir Play – Túristi

Líklegir áfangastaðir Play

Tvær rauðar Airbus þotur merktar Play munu fljúga farþegum til og frá Keflavíkurflugvelli áður en langt um líður. Fjármögnun flugfélagsins á að vera í höfn og flugrekstrarleyfi innan seilingar samkvæmt því sem kom fram í máli Arnars Más Magnússonar, forstjóra Play, á fundi með blaðamönnum í dag. Þar sagði hann að fyrst um sinn yrði … Halda áfram að lesa: Líklegir áfangastaðir Play