Getum reiknað með ódýrum flugmiðum - Túristi

Getum reiknað með ódýrum flug­miðum

Rekstur Icelandair er ávallt  í mínus á fyrsta fjórð­ungi ársins og það sama má segja um flest önnur vestræn flug­félög. Ástæðan er einfald­lega sú að færri á ferð­inni yfir hávet­urinn en aðra mánuði ársins. Engu að síður gera áform Play flug­fé­lagsins ráð fyrir að jómfrú­ar­ferðin verði farin stuttu eftir áramót en miða­sala en ennþá ekki … Halda áfram að lesa: Getum reiknað með ódýrum flug­miðum