Play í samkeppni á öllum leiðum – Túristi

Play í samkeppni á öllum leiðum

Á glærurunum sem forsvarsmenn Play kynna þessa dagana fyrir fjárfestum kemur fram að hinar rauðmáluðu þotur félagsins muni fyrst um sinn fljúga til London, Berlínar, Kaupmannahafnar, Parísar, Alicante og Tenerife. Þetta eru þeir sex evrópsku áfangastaðir sem telja mátti líklegt að yrðu fyrir valinu. Á öllum þessum sex flugleiðum eru önnur flugfélög fyrir. Þannig flýgur … Halda áfram að lesa: Play í samkeppni á öllum leiðum