Play í samkeppni á öllum leiðum - Túristi

Play í samkeppni á öllum leiðum

Á glær­ur­unum sem forsvars­menn Play kynna þessa dagana fyrir fjár­festum kemur fram að hinar rauð­máluðu þotur félagsins muni fyrst um sinn fljúga til London, Berlínar, Kaup­manna­hafnar, Parísar, Alicante og Tenerife. Þetta eru þeir sex evrópsku áfanga­staðir sem telja mátti líklegt að yrðu fyrir valinu. Á öllum þessum sex flug­leiðum eru önnur flug­félög fyrir. Þannig flýgur … Halda áfram að lesa: Play í samkeppni á öllum leiðum