Skera niður allt Ameríkuflug frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi - Túristi

Skera niður allt Amer­íkuflug frá Kaup­manna­höfn og Stokk­hólmi

Það gekk ekki hnökra­laust fyrir sig hjá Norwegian að hefja flug yfir Norður-Atlants­hafið fyrir sex árum síðan. Biðin eftir fyrstu Boeing Dreaml­iner þotunum reyndist nefni­lega mun lengri en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Hluti af fyrstu breið­þotum Norwegian af þessari gerð voru einmitt keyptar af Icelandair Group á sínum tíma. Þessar flug­vélar hafa ekki reynst … Halda áfram að lesa: Skera niður allt Amer­íkuflug frá Kaup­manna­höfn og Stokk­hólmi